Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
30.12.2008 | 10:00
Vinur minn er snillingur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.12.2008 | 20:55
eru til 0% vextir
Þetta er afar sérstakt frávik. Allt er mögulegt í Bandaríkjunum eins og sagan sýnir. Bandaríkin eru sennilegast mest sveigjanlegasta hagkerfi heimsins. Engin fyrirvari á uppsögnum, né ráðningum og 0% vaxtastig.
Tökum þá okkur til fyrirmyndarog lækkum vexti hér í einum grænum. Munurinn á okkur og USA er sennilega að þeir framleiða flestar neysluvörur oní sig, meðan við þurfum að kaupa þær utan frá fyrir kolrangt skráð gengi á erlendum gjaldmiðli.
Vextir 0-0,25% í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.12.2008 | 17:22
Ég vil fá Davíð aftur í pólitík!
Hann virðist vera baráttumaðurinn sem þessi þjóð þarfnast, gefst aldrei upp!!. Ég hugsa að hann klægi í puttana að koma aftur í þingsal og hrista upp í honum. Það er fásinna að kenna honum um ástandið, það eru margir faktorar sem gera það að verkum að þetta fór svona, s.s.
63 þingmenn, fjármáleftirlitið, heims-lánsfjárkrísan, ónýtur gjaldmiðull sem þjóðin vildi ekki skuldsetja sig í, tók þess í stað erlend lán, sem buðust á öllum götuhornum. Seðlabankinn á líka sök á þessu, ekki er ég að draga úr þeirra vinnubrögðum, með aðhaldsleysi, ónógum gjaldeyrisforða, okru stýrivaxtatæki o.s.frv.
Mér finnst Davíð alltaf skemmtilegur gæi, það er ekki hægt að segja um marga svo mikið er víst. Ég hugsa að þó Davíð sæti við skriftir heima við, þ.e. væri ekki Seðlabankastjóri, yrði jafnmikið hlustað á hvert orð sem hann segði, og túlkað þvers og kruss af allri þjóðinni, það verður ekki sagt um margan stjórnmálamannin, s.s. eins og Össur, Ögmund, Valgerði o.s. frv. hún er fljótgleymd vitleysan sem kemur frá þessu liði.
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.12.2008 | 23:02
smekkmaður
Himinhátt verð fyrir ögrandi mynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2008 | 16:47
krónan, þessi elska
Spurning hvort hún verði sett á flot í djúpu eða grunnu lauginni. Persónulega vildi ég setja hana í andapollinn eða barnalaugina, we will see how it goes.
Mér finnst ótrúlega klént af Seðlabankanum að nota setninguna "aðhaldsöm peningamálastefna" í greininni. Hvað þýðir þetta í dag??? Greinilegt að kverúlantarnir innan Seðlabankans greinir ekki á um hvað þetta þýðir, hvorki fyrir eða í kreppu!!!
Millibankamarkaður á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar