Leita í fréttum mbl.is

Byrjunin lofar ekki góđu, tók 6 mánuđi ađ finna út hvar hann vćri EKKI međ skrifstofu

Ég er einn ţeirra sem fylgist óhjákvćmilega međ gríđarmiklum fréttaflutningi af húsleitum sérstaks saksóknara í tengslum viđ rannsókn á kaupum Sheik Al-Thani á 5% hlut í Kaupţingi. Eitt atriđi hefur vafist nokkuđ fyrir mér og ţađ er húsleitin í Samskipum. Samkvćmt fjölmiđlum virđast lögreglumennirnir sem fóru inn í Samskip hafa frétt ţađ hjá starfsmönnum Samskipa ađ Ólafur Ólafsson hefđi ekki skrifstofu í ţar. Ţeir hafi ţví yfirgefiđ svćđiđ međ ţađ sama. Ég spyr ţví: Ţurfti sérstakur saksóknari ekki ađ koma međ rökstudda kröfu um húsleit hjá Samskipum til ađ fá húsleitarheimild? Hvernig stendur á ţví ađ eftir margra vikna eđa mánađa undirbúningsvinnu rannsóknarhóps sérstaks saksóknara hafi menn ekki vitađ hvar Ólafur er međ skrifstofu? Og jafnframt, ađ ef ađ Ólafur var ekki einu sinni međ skrifstofu hjá Samskip, hver voru ţá rökin fyrir húsleitinni ţar. Var veriđ ađ blekkja dómarann, eđa höfđu menn ekki fyrir ţví ađ kanna hvar mađurinn er međ skrifstofu?

Einhver sagđi ađ ţessi viđskipti Kaupţingsmanna viđ Sjeikinn vćru mjög flókin. Í ţví ljósi lofar ţessi byrjun sérstaks saksóknara ekki góđu. En fall er vonandi fararheill


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Á mađur ađ hlćja eđa gráta.

Ţessi frétt fór gersamlega framhjá mér, en ef ţessi vinnubrögđ eru á einhvern hátt dćmigerđ fyrir ţćr ađferđir sem embćtti hins sérstaka saksóknara viđhefur tel ég ađ Ólafur og félagar ţurfi ekki ađ óttast arm réttvísinnar í ţessu lífi.

Ósk ţín um ađ fall sé fararheill er afar upplýsandi um íslenska ţjóđarsál og segir allt sem segja ţarf um ţjóđina sem ţraukađ hefur hér í ţúsund ár.

Ragnhildur Kolka, 26.5.2009 kl. 21:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svavar Guðmundsson
Svavar Guðmundsson

Lífið er brekka, en um leið og maður setur í hlutlausan þá rennur maður afturábak

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband