Leita frttum mbl.is

Vinur minn er snillingur

Vinur minn, Sigurgeir Orri,er hugmyndarkur kappi, gur kokkur, drenglyndur og traustur vinur. Hann var mr lengi vel fyrirmynd llum mnum prakkarstrikum fr 10-14 ra en htti g a vera prakkari, en hann hlt fram og er enn a gera e-h af sr, sem ekki verur frt til bkar hr. En hann er lka eldklr kvikmyndaframleiandi og gr var g a rifna r stolti yfir njasta afreki hans, en ghorfi samt tplega 200 manns njasta meistarastykki hans, semer heimildamynd um sgu Alfres Elassonar og Loftleiavintri. g er er binn a fylgjast me ger myndarinnar undanfarin misseri, og tkoman var algjr snilld, tfrslan g, v efni er vandmefari a mrgu leyti. Hann ni a gera sgunni einstaklega g skil og framsetningin er afar grpandi og minnist og margir skemmtilegir vimlendur sem krydda frsagnir. raun tti a sna myndina strax sjnvarpi landsmanna, v myndin snir svo mikla dirfsku, rni og kjark rfrra manna erfium tmum. Tmum sem einkenndust af hftum, spillingu, gjaldeyrisskmmtun og annarri fyrirstu fyrir einkaframtaki kraftmikilla einstaklinga sem ltu sr ekki segjast, .e. ltu ekkert stoppa sig, vert mti elfdust sgupersnunar vi hverja olraun og breyttu miklu sgunni miklu plitsku andstreymi.TIL HAMINGUJU ME FRBRA MYND, kri vinur. Bleik rs hnappagati
orri_690082

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

g akka hl or minn gar. Krar akkir! N veistu hva g hef veri a bauka vi allan ennan tma, en margir hldu a etta vri bara dautt og grafi dmi.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 30.12.2008 kl. 13:55

2 Smmynd: Svavar Gumundsson

g hef aldrei efast um ig og n verkefni eitt andartak. Sasti efasemdamaurinn er ekki enn fddur!

Svavar Gumundsson, 30.12.2008 kl. 15:09

3 Smmynd: Ragnhildur Kolka

a er gaman a f a vera bloggvinur essu "mutual admiration society, en g hef lengi fylgst me ferli Sigurgeirs og veit a hann getur, jafnvel tt vi deilum ekki smekk James Joyce. En, sem betur fer erenginn fullkominn.

g, hins vegar, lifi essa tma hafta, spillingar og gjaldeyrisskmmtunar. Ekki eigin skinni en i nvgi. Fairminn var einn af essum eldhugum sem tkust vi etta "plitska andstreymi" sem nefnir. essar astureru mr enn minni og eru hluti af v sem gerir mig a sem g er dag.

g mun gera mr far um a sj myndina egar tkifri gefst.

Ragnhildur Kolka, 31.12.2008 kl. 22:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Svavar Guðmundsson
Svavar Guðmundsson

Lífið er brekka, en um leið og maður setur í hlutlausan þá rennur maður afturábak

Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband