Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
30.10.2008 | 14:49
Gjaldþrota þjóð=Fíkniefnalaus þjóð
Jákvæð hliðarverkun kreppunar
Tveir eldri menn voru að ræða saman í morgun þegar ég rakst á þá, ég þekki þá báða vel. Nú auðvitað var "ástandið" umræðuefnið sem aldrei fyrr. Síðan segir annar þeirra þegar við erum að ljúka spjallinu, strákar, það er ekki alveg allt neikvætt við kreppuna!? Nú segjum við?? Ísland er að verða dóplaust land (ólögleg fíkniefni), þ.e. að dópsalar landsins geta ekki lengur fengið líkt og aðrir gjaldeyrir til að kaupa ósómann. Þannig að Ísland vinnur sér það kannski til frægðar ásamt öllu undangengnu að verða fyrsta landið þar sem engin ólögleg eiturlyf eru til staðar í landinu!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2008 | 16:45
Færeyskar konur
Mr. Árni Djonsen, ég hef það eftir áreiðanlegum heimildum að þú hafir mismælt þig eina ferðina enn, en það er ekki neikvætt í þeim skilningi, því ég veit þú áttir við að við viljum Færeyskar KONUR, ekki krónur. Óska ég eftir að þú leiðréttir þetta hið fyrsta. Fyrirsögnin verður í stað þessi.
Íslendingar fá Færeyskar konur í skiptum fyrir íslenskar krónur.
Árni Johnsen vill færeyska krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2008 | 22:31
Lyfjafræðing í Seðlabankann ASAP!
10% styðja Davíð í embætti seðlabankastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2008 | 17:18
Hugmyndasnauð
Landsbankinn verður NBI hf. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 16:54
Löngu tímabært
Þessi aðgerð er löngu tímabær, og hefði átt að koma upp fyrir nokkrum vikum síðan. Er í raun ótrúlegt að svo sé ekki. Það þarf að loka öllum hlutabréfamörkuðum heims í 1/2 mánuð eða svo, svo komist á almennur vinnufriður svo aðilar og stjórnmálamenn séu ekki jafn gríðarlega uppteknir af daglegu hruni þannig að allar björgunaraðgerðir verða fyrir vikið einungis skammtímabjörgunaraðgerðir.
Leikhlé tímabært á mörkuðum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar