Leita í fréttum mbl.is

Dýrasta útvarps útsending sögunar!

Ég brá mér til Spánar um daginn, í eina viku, sem er svosem ekkert sérstakt, ţađ var ţađ a.m.k. ekki fyrir nokkrum mánuđum.  Ég tók međ mér tölvuna mína, án ţess endilega ađ vita til hvers??  Ţađ er nú bara svo.  Ég nota svokallađ 3G lykil frá Símanum til ađ tengjast hérlendis.  Stundum hafa veriđ vandrćđi međ nettenginguna hérlendis o.s.frv.  Ţađ hefur reyndar komiđ ţónokkuđ oft fyrir ađ ţessi 3G lykiltenging er afar óstöđug og hef ég ţá hringt í ţjónustuver Símans, hafa ţeir ţá spurt mig hvor ég sé ekki á höfuđborgarsvćđinu, ţví hún er mjög óstöđug á landsbyggđinni, sum stađar virkar 3G tengingin alls ekki á landbyggđinni. 

Aftur til Spánar ţar sem frá var horfiđ, á föstudeginum 10 okt. ákvađ ég ađ vita hvort ég gćti tengst e-h opnu neti á svćđinu, svo reyndist ekki vera, ţannig í rćlni ákvađ ég ađ prófa hvort 3G netlykill símans myndi virka suđur á Spáni, minnugur orđa ţjónustuvers Símans um notkunarmöguleikann á landsbyggđinni.  Jú, viti menn ég náđi í gegn á Spáni í gegnum 3G netlykil símans.  Ţar sem ég kom nú ekki til Spánar til ađ eyđa tímanum á Internetinu, í raun hef ég skammtađ mér fréttir allan tímann sem fjármálaóreiđan dundi yfir okkur (er ég mikill fréttafíkill í eđli mínu).  Fađir minn er blindur og er í hjólastól, ţannig ađ hann vildi oftar en ekki vera á herberginu og hlusta á útvarpsfréttir, (sjónvarpsfréttir náđust ekki af e-h ástćđum).  Ég skildi/setti fréttaflutninginn og eđa e-h annađ útvarpsefni á fyrir hann eftir óskum hans, ţetta var samt óveruleg hlustun ađ mínu mati, kannski 1-2 klst. á dag.

Nú bregđur svo viđ ađ á Ţriđjudeginu ţann, 14 okt. fć ég tilkynningu í gegnum farsímann minn ađ ég sé kominn umfram gagnanotkun á 3G lyklinum og lokađ sé fyrir notkunina, sagt er í tilkynningunni ađ notkunin í krónum sé komin upp í 155.000 kr.  ég ákvađ ađ gera ekkert í málinu á Spáni, en myndi skođa ţađ er ég kćmi heim.  Ég hef síđan ađ leita svara í völundarhúsi Símans, eftir ađ heim var komiđ.  Ég veit ekki hvađ ég ţurfti ađ tala viđ marga, til ađ fá e-h útskýringar, en mig minnir ađ ég hafi talađ viđ a.m.k. 5 starfsmenn símans.  Endađi síđan á ţjónustulunduđum starsmanni sem heitir Magnús Karlsson, sem útskyrđi fyrir mér ađ ţeir keyptu ţessa ţjónustu svo dýra í gegnum gervinött o.s.frv. og ekkert vćri hćgt ađ gera, en hann bauđst til ađ skođa máliđ og hringja í mig fljótlega.  Ég óskađi einnig skýringa af hverju vćri veriđ ađ innheimta fyrir gagnanotkun 3 daga eftir ađ lokunin átti sér stađ, hann sagđi skýringu vera ađ ţetta vćri lengi ađ skila sér inn, ţ.e. gagnanotkunin.  Hann hringir síđan í mig viku síđar og reiđubúinn í ljósi viđskiptasögu minnar ađ veita mér 25% afslátt, sem ég ţakkađi fyrir, en tjáđi honum jafnframt ađ ég vćri ósáttur viđ ennan óheyrilega kostnađ viđ 25 innhringingar, auk ţess ađ mađur skildi ekki hafa veriđ varđaur viđ notkun 3G lykilsins í útlöndum, ţegar ég ákvađ ađ taka hann.  Ţađ hefđi ekkert mál veriđ fyrir starfsfólk Símans ađ segja, "passađu ţig ađ nota 3G lykilinn ekki í útlöndum", nóg er nú útskýrt fyrir manni tćknilegir og ađrir kostir í slíkri sölumennsku, hjá símafyrirtćkjunum.  Hann benti mér ađ ég hefđi átt ađ kynna mér 3G kostnađarnotkunina á heimasíđu Símans.  Eflaust liggja mín mistök ţar, hvađ skyldu margir skođa heimasíđu ţessara fyrirtćkja, ţetta eru nú ekki beint "sexý" síđur, nóg auglýsa ţeir ítarlega sína ţjónustu. 

Semsagt reikningurinn fyrir 25 innhringinar (átta mig ekki á lengd notkunarinnar, enda er hún flestum óskiljanleg á reikningnum), frá föstudeginum 10 okt. fram á ţriđjudagshádegi ţann 14 okt. hljóđađi reikningurinn upp á hvorki minna en 188.298.- ísl. krónur.   Međ ţessari upphćđ myndi ég geta greitt afnotagjöld RÚV í 6 ár, GSM símanotkun mína í rúmt ár, og svo mćtti lengi halda áfram.

Ég hef veriđ hjá Símanum í 12 ár, alltaf í áskrift međ sama númeriđ.  Ég mun gera úrslitatilraun til nauđasamnigsumleitana viđ Símann, eftir helgi, náist ţađ ekki frekar, hyggst ég afsala mér frekari samskiptum viđ ţađ ágćta fyrirtćki.

P.s.  Öđrum til fróđleiks varđandi símanotkun mína er sú ađ ég (tala reyndar óţarflega mikiđ í síma) er sú ađ ég setti símann minn á "silent" fyrir rúmum 5 árum, ástćđan er sú ađ ég ákvađ ađ láta ekki símann minn stjórna mér, einu skiptin sem ég heyri í honum er ţegar hann vekur mig og köttinn minn á morgnana. 

síminn 3G lykill notkun á Spáni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ţetta er svakalegt, ekki síst í ljósi ţess ađ ţjónustan kostar sama og ekkert, engin mannshönd kemur ađ vinnunni, ţetta er allt sjálfvirkt milli tölva. Ćtti ekki ađ kosta nema nokkrar krónur. Ţetta er fjárplógsstarfsemi og ekkert annađ.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 17.11.2008 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svavar Guðmundsson
Svavar Guðmundsson

Lífið er brekka, en um leið og maður setur í hlutlausan þá rennur maður afturábak

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband