30.10.2008 | 14:49
Gjaldþrota þjóð=Fíkniefnalaus þjóð
Jákvæð hliðarverkun kreppunar
Tveir eldri menn voru að ræða saman í morgun þegar ég rakst á þá, ég þekki þá báða vel. Nú auðvitað var "ástandið" umræðuefnið sem aldrei fyrr. Síðan segir annar þeirra þegar við erum að ljúka spjallinu, strákar, það er ekki alveg allt neikvætt við kreppuna!? Nú segjum við?? Ísland er að verða dóplaust land (ólögleg fíkniefni), þ.e. að dópsalar landsins geta ekki lengur fengið líkt og aðrir gjaldeyrir til að kaupa ósómann. Þannig að Ísland vinnur sér það kannski til frægðar ásamt öllu undangengnu að verða fyrsta landið þar sem engin ólögleg eiturlyf eru til staðar í landinu!!!!!!
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svavar sér glætuna þegar aðrir sjá bara myrkrið! Vondu fíkniefnin úti, góðu fíkniefnin inni. Þökk sé ríkinu.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 3.11.2008 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.