Leita í fréttum mbl.is
Embla

Ađferđafrćđi stjórnmálamanna

Ég er mjög hlynntur hvalveiđum og ađ hvalastofninn verđi nýttur líkt of ađrar sjávarnytjar, fćđukeđjan er rofin, og hvalirnir eru efstir í henni.  En ţađ ađ Einar K. skuli hafa gefiđ út reglugerđina á útleiđ úr ráđuneytinu, kortéri fyrir brottför, lýsir vćngbrotnu og spilltu stjórnkerfi, sem viđ höfum búiđ viđ í áratugi.  Kannski er ţađ, ţađ sem viđ ţurfum nú međ ţessari vinstristjórn ađ skapa ákveđiđ ójafnvćgi í stjórnmálum og ţ.a.l. stjórnsýslunni.  Ímyndiđ ykkur Kolbrúnu Halldórs, sem sjávarútvegsráđherra, ég veit svo sem ađ ţađ verđur aldrei, en ţađ er gott ađ láta ímyndunarafliđ fara međ sig út í ystu öfgar, til ađ geta hlegiđ.  Hún verđur sennilega umhverfisráđherra, ţó svo mćtti loka ţví ráđuneyti tímabundiđ ađ mínu mati.

Steingrímur og hans fólk hafa veriđ í stjórnarandstöđu svo lengi sem elstu menn muna, komast loks ađ ţegar ţjóđin er orđin gjaldţrota, segir ţetta okkur e-h um stefnu ţess flokks.  Ég efast ekki um annađ en ađ hann sé afar hungrađur ţessa dagana, viđ sjáum hvađ hann gerir sem fjármálaráđherra, mér finnst fórnarkostnađurinn í ţessu stjórnmálabrölti óheyrilegur í ljósi pólitískra sérhagsmuna og algjörlega ósveignalegu embćttismannakerfi og ónýtri stjórnsýslu.


mbl.is Hvalurinn setur hnút í Frjálsynda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju viltu loka Umhverfisráđuneytinu tímabundiđ??

Illugi Már Jónsson (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 14:47

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Umhverfisráđuneytiđ á helst heima undir kirkjumálaráđuneytinu, og ţá sem skúffa í trúarbragđadeild. Ţađ sem máli skiptir í umhverfismálum getur svo skipst á milli ferđamála og matvćlaráđuneyta.

Veđurstofa heldur svo áfram ađ segja okkur fréttir af veđri svo viđ ţurfum ekki ađ fylgjast međ nýjasta skjófatnađi Al Gore.

Ragnhildur Kolka, 29.1.2009 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svavar Guðmundsson
Svavar Guðmundsson

Lífið er brekka, en um leið og maður setur í hlutlausan þá rennur maður afturábak

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 1

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband